
Þessi gella er í Kattholti. Hún er kettlingafull (það eru 2-4 vikur í kettlingana) og vantar gott fósturheimili á meðan hún kemur upp ungunum.
Ef einhver hefur áhuga á að fóstra hana og unga hennar í u.þ.b. 3 mánuði, hafið þá samband við Kattholt S:567-2909