er að gefast upp! hjálp!
Þannig er málin hjá mer að eg á 2 kisur.. eina 11 mánaða venjulega kisu(stelpa), og einn 7 mánaða maine coon kisu(strákur). þær eru yndislegar en á nóttuni láta þau eins og villidýr.. eg vil ekki hafa þá inni í herbergi á nóttuni vegna þess að þau sofa helst á andlitinu á manni og eru alltaf á brölti og þá getur maður takmarkað sofið á nóttuni. þannig að eg loka hurðini á nóttuni og þá byrjar yfirleitt maine coonin að mjálma og krafsa með miklum látum i hurðina og hann hættir ekki!! svo kemur hin og hjálpar til að klóra.. prufaði að setja stóra borðplötu fyrir hurðina hja mer en henni var bara ýtt meira uppað svo hun datt, og eg þurfti virkilega að þvinga plötuna fyrir hurðina hja mer.. þannig að yfirleitt eru þær settar inná klósett yfir nóttina..(en eg heyri samt enþá krafsið og mjálmið) svo þegar eg fór inná kósett i nótt þá var buið að ná i 5 kg matarpokan þeirra og gera gat og allt utum allt og tappin i vaskinum horfin og allir skartgripirnir minir i vaskinum :( :( eg veit ekki hvað eg á að gera… mer vantar svefn!!! og eg meika ekki að missa meira svona persónulega hluti frá mer… veit ekkert hvað gerist næst… eg er við það að fara að losa mig við þær…hjálp!!