Kisinn minn týndist sl. föstudag, 7 maí í Hlíðartúnshverfinu í Mosfellsbæ (hverfið fyrir neðan Lágafellskirkju)
Hann sást seinast aðfaranótt laugardagsins 8. maí fyrir utan húsið, svo ég held að hann kunni leiðina heim.
Hann er innikisi og hafði aldrei farið út hjá mér áður. Ég fékk hann í Kattholti fyrir um 3 mánuðum síðan.
Hann er svartur og hvítur geltur högni. Líklega um 10 ára gamall, blindur á vinstra auga.
Hann heitir Gamli Nói, er með ól með merkispjaldi þar sem nafn hans, heimilisfang og símanúmer er, eyrnamerki sem sést ekki hvað stendur og örmerktur 352098100023954
Hans er sárt saknað.
Endilega ef þið hafið séð til hans, látið mig vita 848-8585.

Myndir af honum er hægt að finna hér: http://barnaland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=19286143&advtype=13&page=1&advertiseType=0
I C U P