Hringdu í dýralækni, annars:
spenarnir bólgna og breytast á litinn; kisa fer hugsanlega að borða meira; sumar kisur breyta um hegðunarmynstur, t.d. verða ástúðlegri eða meira tilbaka og passasamari; kisa gæri fengið morgunógleði og kasstað upp; og ef þú strýkur þétt (en ekki fast!) niður eftir kviðnum á kisu gætirðu fundið eins og litla bolta inní henni, það eru hausarnir á kettlingunum :)