Það er nú mál með vexti að ég á kött sem er 10ára gömul og við höfum gefið henni ormalyf hvert einasta ár nema þetta ár, og semsagt núna að undaförnu þá hefur hún grennst allveg rosalega mikið og matarlyst hennar eiginlega enginn og hún er alltaf mjálmandi og einhver skrítinn hljóð sem koma frá henni, stundum er hún að fara að mjálma en það koma bara einhver hljóð eins og hún sé með ehv fast í hálsinum :S..ég vorkenni elskunni minni og það væri fínt ef einhver gæti vitað hvað þetta væri eða svona gróflega giskað á það.. :(
með fyrir fram þökk.