ny kisa á heimilið
ég er semsagt fluttur til bróðir míns, og þar er geldur högni. Ég tók með mer kisuna mína sem er ógeld læða… þeim semur ekki vel og hvæsa og urra á hvort annað og eiginlega bara alla sem koma nálægt þeim… gengur þetta yfir eða ? er búið að vera svona í einn og hálfann dag