nei
Kisar á áramótum..
Jæja, þá fer að líða að áramótum. Við fjölskyldan verðum útúr bænum á gamlárskvöld og hálfs árs gamli kisinn minn verður í bænum. Drepast þeir ekki úr hræðslu ef þeir eru einir heima í öllum sprengjunum? :( Ég held ég verði að reyna að redda pössun fyrir hann, ég bara veit ekki hver það ætti að vera :(