hefur einhver hér reynslu af því hvernig kisa bregst við þegar nýtt barn bætist við fjölskylduna?

ég bý hérna með vinkonu minni og kærastanum mínum og með 1 og hálfs árs læðu sem er algjört keludýr. það er alveg nógur tími í að barnið komi og allt það en kisa t.d. vill ekki skilja að barnavagninn er ekki hennar staður og það verður sennilega erfitt að venja hana af vöggunni þegar hún kemur.

hvernig gekk þetta hjá ykkur?
muhahahahaaaa