Góðan daginn kæru kattavinir,, stofnað var facebook grúppu til styrktar Kattholts. Í dag hefur aldrei verið eins mikið af köttum á Kattholti og eru rúmlega 160 ketti þar inni og það kostar sitt að reka þetta þar sem hún er með 2 einstaklinga í vinnu hjá sér og þarf að greiða fyrir mat og húsnæði. Kattholt er búið að vera til í 18 ár og á þessum erfiðu tímum væri vel þegið að styrkja Kattholt, þó það væri ekki nema smotterí þar sem Kattholt nýtur ekki styrkja né hjálpar frá ríkinu..

Facebook-grúppa var gerð í tilefni þessa þar sem það er nýjasta tískan í dag að gera grúppu. Endilega joinið kæru félagar.

http://www.facebook.com/group.php?gid=160642511966&ref=share