Hann hvarf frá Litlagerði, miðvikudagskvöldið 5. ágúst.
Gutti er stór og svartur, tæp 7 kíló!
Hann er með smá hvítan brúsk á maganum og þegar sólin skýn á feldinn hans sést svolítill rauðbrúnn blær.
Hann er með nýja fína ól, rauða með semalíusteinum og bláu nafnspjaldi.
Við erum ný flutt í Litlagerði og þessvegna gæti Gutti hafa villst en honum er líka hræðilega illa við rigningu, rok og alla bleytu!
Gutti er ótrúlega mikilvæg persóna í fjölskyldunni okkar og við söknum hans sárt!
Við heitum 10.000 króna fundarlaunum og ævarandi þakklæti til handa þeim sem hjálpar okkur að finna loðna pjakkinn okkar!
Með fyrirfram þökk,
Lukka, Orri og Vaka
661-2616 - 697-8800
Bætt við 9. ágúst 2009 - 14:51
Fann er fundinn, má henda þræði
…