Þannig er mál með vexti að við vorum að fá okkur kettling. Áætlunin er að hafa hann í hesthúsinu en við vitum ekki hvort við eigum að setja hann strax þangað eða leyfa honum að stækka meira fyrst. Svo á hann eitthvað erfitt með að borða, gæti verið að hann sé of ungur?
Ef einhver getur hjálpað okkur þá er sú hjálp vel þegin :)
Mynd af kauða fylgir!
Far þú bara inní bíl Kormákur!