Frekar ungur kisustrákur ráfaði inn í kjallaraíbúð á Háaleitisbrautinni og vantar að komast heim. Hann er ólarlaus, ómerktur og virðist óvanur útiveru. Hann er bröndóttur og gæfur. Mig grunar að hann sé einhverstaðar úr 108 svæðinu en betra að auglýsa á sem flestum stöðum bara til að vera örugg að eigandinn finnist.

Frekari upplýsingar:
Bjarnar gsm: 690 8808
Berglind gsm: 696 6740

myndir:
http://internet.is/bjabja/Berglind/KISA/IMG01_34.JPG
http://internet.is/bjabja/Berglind/KISA/IMG01_35.JPG
http://internet.is/bjabja/Berglind/KISA/IMG01_36.JPG



Bætt við 23. maí 2009 - 00:07
Eigandinn fannst með hjálp útprentaðra auglýsinga sem ég límdi svo út um hverfið! ^^
cilitra.com