svo er lítill kettlingur hérna heima sem fæddist með beyglaða framlöpp, ss hún virðist vera brotin og hann haltar alltaf. Hann er núna orðin 5 vikna og þar sem að ég á hann ekki get ég ekki ráðið hvað eigandinn geri. ég er samt búin að ráðleggja henni oft að fara með hann og mömmuna til dýra og gá hvort það eitthvað hægt að gera fyrir löppina hans, en hún virðist ekki taka sönsum og letin er þvílík. Getur þessi bæklun lagast með þroska hans eða á ég að halda áfram að ýta á hana að fara með greyið í skoðun. Auðvitað ef ég ætti hann hefði ég farið með hann eins og skot til dýra og látið skoða þetta. Mér finnst afskiptaleysi eigandans þvílík vanrækja.
þakka öll góð svör.
(\_/)