Fer allt eftir hverjum og einum, sumir eru tilbúnir til þess að fara fyrr en sumir ekki, yfirleitt er verið að gefa þá um 8 vikna, sem mér finnst bara fínt, þá nær kötturinn að tengjast nýju fjölskyldunni vel áður en hann tekur uppá að gera hinn staðinn að sínum sem getur þá valdið því að kötturinn verði til ama á nýja heimilinu.
Þetta er ekkert ósvipað dæmi og með mat, þú villt auðvitað borða matinn heitann, en lætur þig hafa það ef hann er orðinn kaldur :)