Hafðu nægann vökva hjá henni :) hún gæti verið frekar lystarlaus fyrst um sinn en þá er gott að reyna gefa henni nægann vökva og jafnvel blautmat.
Yfirleitt hugsar læðan alveg um kettlingana, þrátt fyrir aldur, en það gæti vel verið að þú þurfit að hjálpa kettlingunum að komast á spena eftir að þeir eru fæddir, en yfirleitt rata þeir á lyktina :)
Það er mjög gott að fylgjast vel með læðunni eftir og á meðan á fæðingunni stendur, bara eins og með mannfólkið :) vertu með símanúmer hjá dýralækni tilbúið við hendina ef eitthvað gengur ílla.
Gangi þér vel með þetta ;)