Jelp?
sælir hugarar, ég á persneskan kött og það lekur svona jukk úr augunum hanns sem á nú að vera eðlilegt en þetta er að fara niðrí nefið hanns og hann á bátt með að anda, er eitthver góð leið til að hreynsa þetta?