Ég á 2 kisur, þær fá báðar jafn mikla ást frá mér :) ef ég klappa einni þá kalla ég bara á næstu og hef þær báðar hjá mér og klappa :)
Og þetta eru mæðgin sem eru ekki bestu vinir en ganga samt alveg saman :) auðvitað er læðan alltaf uppáháldið mitt, en samt högninn er það líka þar sem ég tók á móti honum, hef fylgst með þeim báðum frá því þau voru enn blaut og þreytt eftir fæðingu :)
Svo t.d ef annar er ekki heima þá fær sá köttur athygli og öfugt, en eins og ef ég er bara að klappa einum þá spjalla ég við hinn á meðan ef hann er í sjónlínu :)
Þetta gengur alveg upp hjá mér, ekki mikil afbryðisemi heldur þar sem þau eru svo sjálfstæð en fá og vilja alveg ást :)