Ég á tvo litla 5 mánaða stráka kisur. Þeir eru bara yndislegir í alla staði nema hvað þeir geta vælt og mjálmað mikið! Ég tek það fram að ég veit vel að þeir mjálma ef þeim vantar eitthvað, en ég læt þá aldrei vanta neitt þannig ég hef ekki hugmynd um afhverju þeir væla svona útí loftif… Er hægt að venja þá af þessu einhvern veginn? Kann einhver góða aðferð?
*Lifi rokkið*