undanfarið er kötturinn minn búin að vera voðalega mikið eirðarlaus á morgnana meira en venjulega , ég var að pæla hvort hann sé á
fengitíma eða árstíðaskipti sem veldur þessu eirðarleysi

hafið þið tekið eftir þessu með kettina ykka
Eini bani minn er mistilteinn