hæj,
ég var að fá kettling, fyrst þegar hann kom þá faldi hann sig,
og svo umm nóttina mjálmaði hann meira enn allt,
svo þegar maður kemur að honum hleypur hann burt.
er einhver leið til að fá hann til að hætta þessu mjálmi?