Mínum ketti líkar alls ekkert vel við flugeldana en er ekkert sjúklega hrædd. Venjulega finnur hún sér einhvern góðan stað þar sem henni finnst hún örugg og er þar allt kvöldið. Hún áttar sig bara á því að fara alls ekki út. Þetta hefur aldrei verið neitt mál en í ár var svolítið öðruvísi af því að við erum með ársgamlann hund á heimilinu sem hafði aldrei upplifað áramótin og var eiginlega mjög hræddur. Þá var hún aðeins spenntari fyrir þessu. Þau enduðu bara saman undir sófa að hugga hvort annað :)
Flestir kettir redda sér sjálf í þessum aðstæðum, sérstaklega kettir og ég held að það ætti ekki að gera neitt mjög sérstakt fyrir þá, fer samt eftir einstaklingum, nema bara muna að vera kannski extra góður við þá, hafa nægan mat og vatn tilbúið og ekki hleypa þeim út.
Shadows will never see the sun