Sagan af köttunum mínum
Það byrjaði með því að við þurftum að passa nágrannaköttinn Kela meðan eigendurnir fóru til Dannmerkur,en þau hafa ekki komið aftur í 5 ár.Með þessu þurftum við að ættlæða Kela.Eigendurnir hafa greinilega flutt til Dannmerkur.Næsti köttur var kolsvört læða sem vinir pabba míns og mömmu áttu.Það voru þrír kettlingar til að velja:Ein mjög þæg og góð,önnur nokkuð orkurík,þriðja var Snælda sem sagt svarta læðan hún var MJJJJÖÖÖÖGGGG orkurík stökk á allt sem hreyfðist.Mamma vildi endilega fá hana,en hún var svo lítil að hún gat legst í lófan á pabba mínum.Þegar við komum heim með Snældu hvæsti hún á Kela.Keli varð forvitinn og ætlaði að þefa af Snældu.En með tímanum vannst Snælda Kela.Endi