Enda vil ég sjálf koma minni skoðun á framfæri.
———————————————–
Ég segi bara hvað er ógeðslegt við ketti?…hvað þá með slefandi hunda?
Ég tel þetta bara vera fordóma sem aðeins óþroskað fólk gefur til kynna.
Sjálf hef ég átt hund sem var alveg æðislegur og bara vá hvað ég elskaði hann mikið þótt að ég þekkti hundinn ekki það mikið.
En svo á ég kött í dag sem er alveg æðislegur líka og getur maður ekki gert upp á milli..enda alveg æðisleg dýr bæði tvö sem er með geðveikann karakter og allt það.
En hins vegar eru hundar og kettir ekki gallalausir.
=
Hundar-SLEFA(sumir), vilja fara út á hverjum einasta degi þótt það sé ógeðslegasta veður í heimi, klossar, sleikja allt og alla, stökkva uppá mann og margt fleira.
Kettir-Ekki hægt að kenna þeim margt…ætli það sé ekki það eina?…ekki allir eru kelnir og geta verið félagsskítar, en það er bara um hvernig maður elur þá upp.
=
Mín skoðun er bara að þetta séu jafn góð dýr..en eftir að ég kynntist köttum finnst mér þeir æðislegir bara því að þeir eru svo liprir…þeir eru ekki svona einhverjir klossar sem hoppa uppá næstu manneskju og hægt að gæla við þá og svona. Maður verður svo stressaður í kringum hunda því að þeir eru svo æstir.
————————-
Til thoraemma:
Veistu þú ert farin að fara í pirrurnar á mér..þú byrjaðir á The Sims áhugamálinu svo þegar allir voru á móti þér þar baðstu fyrirgefningar og réðst á næsta vandamál.
Svo teluru þig vera þroskaða og segir að kettir séu ógeðslegir..
Bíddu hvað þroskað er það?
Allt í lagi að segja sína skoðun en það væri eins og þú værir að labba framhjá einhverri stelpu í bleikri blómapeysu og mundir segja þetta er ógeðsleg peysa.
Svo ætlaðiru að hætta á huga!…ég hefði bara orðin mjög fegin og bara EKKERT sorry með það neitt.
————–
En takk fyrir að hafa nennt að lesa þetta:)..og vona bara héðan í frá að thoraemma haldi sig á strikinu og þegi!..
Ég er ekki vön að láta svona en þegar ég er búin að fá nóg þá fæ ég nóg og þannig er ég bara..bara sorry allir nema þessi thoraemma þótt það sé ljótt af mér að segja það,,
;)