Bæði er það persónuleikinn á kettinum en einnig er það eftir því hvernig hann er alinn upp.
Ef kisan er t.d. barin reglulega eða sparkað í hana, tekið hana upp á hálsinum eða rófunni (þá meina ég ennþá reglulega) eru meiri líkur á að kisan sé hrædd við mannfólk þar sem hún hefur enga góða reynslu af því. Suma ketti er þó hægt að venja af því, en sumir lagast aldrei.
En það er auðvitað ekki alltaf bara hversu illa er farið með greyið kisu, sumar kisur hafa bara þennan persónuleika.