þeir fara allir úr hárum, bara mismikið og líka mismikið eftir árstíðum… minn fer alltaf mikið úr hárum og sérstaklega núna þegar sumarið er að koma…. god ekkert smá var að leika mér að klappa honum í gær og henda hárunum sem komu lí lófan á mér á golfið, svo loks þegar hann fékk nóg þá þurfti ég að ryksuga… það var eins og hann hefði farið í klippingu hérna inní stofu hjá mér :D minn er með svona tvofaldanfeld, og er svart bröndóttur en hárin sem koma úr eru bara grá, hann er semsagt að fellla undirlagið, líka þegar ég hugsa um það þá virðist hann altaf vera gg grannur á sumrin en algjör bolla á veturnar :D