ég baða minn ekki nema að hann þurfi þess, einu sinni fór hann uppundir bíl g var allur í einhverri smurningu svo ég baðaði hann og einu sinni kom annar köttur inn og ég er ekki viss hvor gaf frá sér saurmerkingu (það geriðs oft þegar kettir eru mjög skelkaðir) og slagsmálin voru í miðri drullinni, annars kembi ég hann bara 1 á 2 vikna fresti og strík yfir með mjúkum klút. þá er hann alltaf glansandi fínn, ég myndi ekki vera að baða kisuna nema hún þurfi þess, í náttúrinni myndi þeir aldrei fara í bað, svo er líka áhveðin fita/olía sem er í feldinum, sem heldur honum fallegum og glansandi og hefur einhvað hlutverk í sambandi við einángrun feldsins, slæmt að vera að raska henni einhvað :D