Sumir ræktendur vilja gefa kettlingunum nafn, sumir eru með þema, fyrsta got byrjar á A og næsta got á B og svo framv. kötturinn gæti heitið A nafni og heitið því nafni á ættbókinni en þú getur auðvitað kallað hann því nafni sem þú vilt, aðrir eru bara með nöfn útí loftið, þetta fer s,s eftir ræktandanum sjálfum.