Ég mæli með Gullkisa ræktuninni. Held að það séu eina virka ræktunin sem mér finnst vera með fallega persa. www.gullkisi.com er síðan hennar. Ég á eina læðu frá henni og hún er alveg frábær.
Annars hefði ég mælt með annari ræktun en hún er hætt. Er reyndar með kettlinga núna. Gætir prufað að hafa samband við hana en síðan hennar er www.silkikisi.tk minnir mig.
Báðar rækunirnar eru búnar að fá mörg verðlaun fyrir sína ketti og þetta eru mjög skap góðir kettir. Þægilegir í umgengni og feldurinn er frekar auðveldur.
Mæli eindregið með þessum tvemur :).
Gangi þér vel.
Bætt við 18. janúar 2007 - 16:51 Fjalldrapa eru líka með persa, en ekki eins fallega að mínu mati. Svo er þetta náttúrulega þitt að velja. www.fjalldrapa.com er síðan þeirra og svo er Stjörnuljósa ræktin líka með síðu,
http://frontpage.simnet.is/dynur/new_page_1.htmMér finnst þetta bara ekki eins heillandi kettir og hinar tvær ræktunirnar sem ég benti á fyrst.