Já ok, ég var bara að pæla því að kötturinn minn var týndur í einn og hálfan mánuð og ég sá hann í gær og fór til hans en hann var eiginlega bara hræddur við mig og mér tókst ekki að halda honum, síðan fór ég þangað í morgun og hann mjálmaði strax til mín og síðan fékk ég að klappa honum og taka hann upp :D Ég vissi bara ekki hve vel þeir myndu muna eftir manni, var doldið sorgmædd í gær eftir þetta því ég vildi ekki að hann yrði hræddur við mig eftir 4 ára dekur frá mér..