skamm skamm
hvernig skammar maður ketti?? kisan mín er farin að bíta og ég kann ekkert voðalega vel við það (kanski skiljanlegt), sérstaklega þegar það eru börn í heimsókn og ég vil ekki að þau verði hrædd við hann. þetta er samt frekar fyndið, hann leggst ofan á mann, kemur sér vel fyrir, byrjar að mala og krækir loppunum utanum hendiana á manni og bítur varlega… en ég vil samt ekki að hann geri þetta, þó að mér finnist þetta fyndið. kunnið þið einhver ráð??