
Þegar við fórum og skoðuðum Ísold var það ást við fyrstu sýn. ég beigði mig niður og hún kom hlaupandi á móti mér.
Ísold er hreinræktuð norsk skógarlæða.
ég hef átt nokra ketti í gegnum æfina, en aldrei jafn góðan og hún Ísold :)
ég er búin að eiga hana í sirka 2 ár, hún evrður 4 ára í nóvember.
Ég elska hana voða mikið <3
kv. Ásta Katrín