Æðislegur grár og hvítur högni um 3 mánaða fæst gefins á Akureyri. Kisi er búin að fara í sprautu og heilsufarsskoðun svo hann er tilbúinn að fara á nýtt heimili strax. Get reddað mynd ef fólk hefur áhuga.
Einnig er svört kisa um eins árs sem þarf NAUÐSYNLEGA að komast á heimili.. vinkona mín er að flytja á morgun og kisa má ekki koma með :cry: Þetta er yndislegur kisi, mjög ljúf og góð og eigandi hennar tímir engan veginn að lóga henni. Plís hjálpið!!