Fyrir nokkrum vikum var læðan mín greind með ofvirkann skjaldkirtil. Hún verður að taka 3 töflur á dag (amk fyrstu vikurnar) og hún er búin að vera bara rosalega dugleg að því..ég hef sett oftast smjör utan um töflunar en núna virðist það ekki virka. Hún sleykir bara smjörið af í staðin fyrir að gleypa og hún tekur kast þegar ég kem með töflurnar nálægt henni. Svo er hún líka komin með rosalegt kvef og það lekur úr henni slefið.
Er eitthver með hugmyndir hvernig ég get látið hana taka töflurnar ? ,því hún verður að fá þær :S