Kötturinn minn er dáinn.
Fjölskyldan mín er doldið fátæk þannig að við gátum ekki borgad trygginguna fyrir köttinn fyrr en á mánaðarmót.
En svo tíntist kötturinn og það heirðist ekkert frá honum i 7 daga.
Svo allt í einu kemur simtal frá heilbrigðis stofnunini eða einhvað svoleiðis og seiga að kötturinn á að deyja nema ef að það verður borgað 25 þúsund kall með 15 þúsund fyrir að tryggja hann.
Nátturulega eigum við engan pening og reynum að fá þá til að leyfa okkur að borgu um mánaðarmótin
…EN NEI….. degi seinna er kötturinn svæfður og ég og systir mín í rústi.
PS: kötturinn hét SYKUR og eg aldi hann upp í 3 og hálft ár.