Er hún nógu gömul?
ég á 8 mánaða gamla læðu sem er nýbyrjuð að breima, ég hef það alvarlega á tilfinningunni að hún hafi átt vingott við högna hér úti í garði, það sem ég er að hugsa um, er hvort hún sé undirbúin undir það að eignast kettlinga svona ung? hvenær er “í lagi” að læður gjóti?