þannig er mál með vexti að ég á kött, þriggja ára gamala læðu sem allt í einu hefur tekið upp á því að skíta og pissa út um allt hús nuna síðustu 5 daga. Þar á meðal eitt af bælunum sínum, inn í sólstofu, inn í andyri, á gólfið út um allt, á föt frá mér og systkinum mínum.
Þetta er svo ótrúlegt vegna þess að hún hefur aldrei gert þetta áður, alltaf skitið í kassann sinn eða úti.
Það er best að taka það fram að hún er útikisa og hún ætti í öll þessi skipti að komast í kassann sinn og/eða út…

plís hjálpið mér… þetta er að verða óbærilegt, húsið angar af kattaskít! :S