Nú veit ég mjög lítið um ketti og í gær tók ég eftir því að þetta brúna á einni loppunni á kisanum mínum er farið af að hluta til á nokkrum stöðum og sést bara bleikt, undir.
Ég hef verið að skoða loppurnar á honum undanfarið því mér finnst þær svo þurrar og sprungnar.
Ég ætla að reyna að setja mynd með af loppunni..
Svo, er þetta eðlilegt, mér finnst það ólíklegt….??
Hvað á ég að gera við þessu??
Og hvað á ég að gera við þurrkinum…????
og endilega einhver ráð eða ábendingar í viðbót ef þið viljið bæta einhverju við.

KristjanaÞ