Sko þannig er mál með vexti að kisustelpan mín fór aldrei úr hárum áður en núna allt í einu fer hún pirrandi mikið úr hárum. Það gæti verið að hún þurfi bara nýja tegund af mat, en hvaða matur er þá góður ? við gefum henni núna tehcni cal life stage, okkur var sagt að það væri fínasti matur og góður fyrir flesta kettlinga. Svo var eitthver manneskja sem sagði að það væri gott að setja matarolíu í matinn :p veit nú ekki með og þori nú varla að prufa það sko. En ef þið getið mælt með eikkerjum góðum mat þá væri það fínt, eða góðu ráð væru líka vel þegin ;)

Og eitthver sem veit mikið um ketti getur kannski sagt mér þetta með matarolíuna sko, erum orðin frekar pirruð á þessum hárum út um allt. Mamma er alltaf að ryksuga og er orðin mjög pirruð og svona þannig að PLZ HELP ME ;)