Það hefur virkað vel hjá mér. Best er að vera með kettling og hvolp og láta þau alast upp saman. Tíkin mín er alin upp við ketti frá því hún fæddist og þekkir því ekki annað. Erfiðara er að vera með fullorðna ketti og hunda og láta þau kynnast. Á milli eldri læðunnar minnar (11 ára) er “vopnaður friður” á milli hennar og tíkarinnar enda sú gamla ekki vön hundum fyrr en við fengum tíkina. Með yngri læðunar mína, hún er mjög hrifin af tíkinni og leika þær talsvert saman. Við erum oft ekki heima á daginn og þá hefur tíkin félagsskap af köttunum sem er bara mjög gott.
IceCat<br><br><b>eaue skrifaði:</b><br><hr><i>Ég hef ákveðið að gera alltaf það sem mér þykir réttast í kattauppeldi, og það er að hlýða kisa í einu og öllu</i><br><h