Jamm ætti kannksi að gera það, er farin að hafa áhyggjur af honum greyið. Er farinn að myndast hnoðrar hér og þar í feldinum alveg sama þó ég kempi hann alveg oft og mörgum sinnum. Afhverju gerist það eiginlega? ég baða hann einu sinni í mánuði, líður honum ekki bara illa þegar feldurinn er svona? ég er svo hrædd að klippa hann sjálf ef ég myndi óvart klippa í hann:/ er þetta kannski bara eðlilegt hjá persum að feldurinn verður svona stundum?
jæja er kominn með fleiri myndir af honum,verð að senda ykkur:) honum finnst alveg yndislegt að sofa á bakinu með loppurnar upp í loftið :D