Ok, ég gaf kettinum mínum róandi í gær kl.17:00, vegna þess að þetta voru fyrstu áramótin hennar, og það geri ég ekki aftur. Hún leit út eins og ég veit ekki hvað, innri augnalokin voru upp á mið augu, það var virkilega fríkí. Hún var náttúrulega orðinn svöng greyið því maður má ekki gefa þeim að borða neitt góðan tíma fyrir töfluna, það endaði þannig að um kl. 20:00 þá var henni gefinn smá rjómi. Hún mátti ekki af okkur sjá og var svo vesæl þar sem hún hálf veltist um, labbandi um á eftir okkur. Ef hún náði að dotta einhverstaðar þar sem við vorum og við svo fórum á einhvern annan stað í íbúðinni þá vaknaði hún stuttu síðar og veltist á óstöðugum fótum til okkar. Þetta var skelfileg sjón og þetta geri ég aldrei aftur. Prófa næst að loka hana inni á baði, sem er gluggalaust, með einhverja góða músík. En til þeirra sem þykja vænt um köttinn sinn gleymiði að gefa þeim róandi það fer alveg með kvöldið.
p.s. þú færð þetta skaðræðislyf hjá dýralækni<br><br><b><font color=“#000080”>[.Oldies.]Hattrick</b></font>
<a href=“mailto:Hattrick@playcs.com”>Hattrick@playcs.com</a>
<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Join The Army Meet Interesting People AND KILL THEM!!!</i><br><h