Ég þekki einn kött sem heitir Óskar, Óskar er grár og hvítur á litinn og mesta dúlla í heimi.
Einn af vinum mínum átti hann og fyrst þegar ég sá hann var hann bara lítill og kettlingur og hann var að drepast úr hræðslu við mig og ég fékk að halda á honum og þá varð hann svo hræddur að hann hoppaði úr fanginu á mér og lennti á bakinu. Þetta var ekkert alvarlegt en seinna um daginn vorum við að leika okkur saman og hann var ekki hræddur við mig eftir það.
En núna er þessi vinur minn fluttur upp í gravarvog og ég hef ekki séð hann Óskar síðan að hann flutti. En ég vona að ég fái að sjá Óskar oftar því hann er svo mikil dúlla!
Kveðja Birki