Nú er svo komið að maður sér nánast ekki annað en nýjustu týpuna af síamsköttum hérlendis og er það miður.
Í kjölfarið skoðaði ég málið aðeins á netinu og komst að því að það eru 3 týpur í gangi, Old-style (gamaldags), Moderate (Miðlungs) og Modern (nýtísku). Modern hefur hertekið íslenska markaðinn.

Sá skýringarmyndir á þessari síðu sem sýnir muninn mjög vel:

http://www.oldstylesiamese.org/siamese_types.htm

Sýnist á flestu að kisinn minn, hann Júlíus Sesar sem varð 20 ára, hafi verið Moderate. Hann var Seal-point.

Vonandi fara einhverjir að taka við sér hérlendis og fara að rækta aðrar týpur en þessa nýjustu. Furðulegt hvernig tískubólur virðast koma fram í kattaræktun sem öðru.<br><br><a href="http://www.rithringur.is">Rithringur.is - Vettvangur fyrir rithöfunda</a