Úti kisa að inni kisu..
um síðustu helgi sagði nágrani mér það að það stæði til að fara að fanga ketti í búr þar sem ég bý, kisan mín er yndisleg, en hún vill fá að vera úti á nóttinni, ef ég held henni inni, þá syngur hún í sópranó mjálmi fyrir mig alla nótina. En eftir að ég frétti þetta þá er ég búin að halda henni inni, og kisi er að gera mig vitlausa :( samt get ég ekki hleypt henni út. Eru til einhver góð ráð við að halda úti kisu inni. Ef köttur er merktur þurfa þeir sem fanga þá ekki að sleppa þeim úr búrunum? Ég þoli ekki að horfa upp á að kisan mín sé unhappy.