Ég á kött sem var bitin af fressi á fótin og nakkan, við fórum strax með hann til dýralæknis og læknirinn sagði að hún færi kettlingafull. Svo fórum við til útlanda og stórasystir mín passaði hana á meðan en þá fór hún allt í einu að breima og mjálmaði allan liðlangan daginn. Svo viku áður en við komum heim hættu hún því.Þegar við komum heim var sárið alveg gróað. Þess vegna höldum við að hún hafi orðið kettlingafull þegar við vorum í útlöndum en ekki þegar hún var bitin af fressinu
Mig langar bara að vita hvovrt þið haldið að hún sé kettlingafull og hvort hún hafi orðið það þegar hún var bitin eða þegar við vorum úti.