Ég á tvær kisur og ég veit ekki hvort ég ætti að láta þær verða útikettir. Eldri Kötturinn er 2ja ára (mannsárum) og yngri 15vikna(um það). Konan í Dýrabúðinni sagði að það væri í lagi að láta kettina vera úti en ég er svo hrædd um þá báða og eldri kötturinn er alltaf að sleppa út(hann er búinn að sleppa 4-5X).Ég veit ekki hvort ég ætti að gera eldri köttinn að úti ketti hann er geldur og ér snjóhvítur og með himinblá augu. Mér var líka sagt einu sinni að kettir sem væru geldir eða hvítir væru í meiri hættu um slag við aðra ketti. Er það satt?

Audda

Það er Dúllan

Múhaa Múhaa Múhaa
Súkkulaðihjartað <3