Humm fyrst af öllu þarftu að setja reglur fyrir köttinn áður en þú færð hann. Þú þarft að kaupa kassa fyrir kisa til þessa að skíta og míga í og kattar sand sem þú setur í kassan audda:D Þú þarft líka að eiga skóflu og svoleiðis til að hreinsa kassan, best er að gera það a.m.k. 2var í viku. Ef kisi á að vera úti þá þarf hann ól um hálsinn. Kaupu plast/stál eða eitthvað álíka fyrir köttinn að eta úr, vandað fóður er líka nauðsinlegt og vil ég hér með benda á Techni-Cal sem fæst í blómavali og dýraríkinu(já og nánast í öllum gæludýrabúðum). Best er að gefa kisa 2-4 sinnum á dag ef hann er kettlingur þarf hann sérstakt kettlinga fóður og kettlinga sand. Kauptu líka klórustaur og klippur til að klippa klærnar, vendu köttinn strax á að nota klórustaurinn(þetta á líka við um allar reglur sem hann á að læra, því fyrr sem þú kennir honum þær því betra). Það er ágætt að vera heima fyrstu daganna meðan kisi er að átta sig á hlutunum, og til þess að hann finni klósettið er best að setja hann á kassan sem oftast svo hann viti hvar kassinn er:)
jæja nú nenni ég ekki að skrifa meira en vonandi hjálpar þetta
p.s. gældu mikið við hann og leiktu við hann, þú getur keipt/útibúið ýmis skonar leikföngu handa kisi. Boltar og gerfimýsi virka oftast vel og síðan getur þú vafið snæri utan um kuðlað dagblað eða eitthvað álíka.
<br><br>”One ill turn deservers another . It is over. Embrace the power of the Ring…
or embrace your own destruction„
-Saruman