ég hef séð tvisvar sinnum nýlega fólk vera úti að labba með kettina sína, og ekki með neina ól….heldur er kötturinn bara að labba með húsbóndanum sínum og ef athygli kattarinns beindist að einhverju öðru, t.d. fór að þefa af einhverju eða labba annað, þá smellti húsbóndinn fingrunum og þá kom kötturinn aftur á sinn stað, við hlið húsbóndans…… var að velta fyrir mér hvort einhver veit hvernig væri best að þjálfa köttinn sinn í þetta, eða hvort það er orðið of seint…er með eina 1. árs læðu
kv,
skakku