Mása var ekki hleypt inn í búðina og ég varð mjög reiður en Mási varð meira bara sár.
Auðvitað Þótti Mása leiðinlegt að verða fyrir svona miklum fordómum í verslunarstjórnaum.
Hann hefði alveg getað beðið í anddyrinu, en það var stranglega bannað.
Ég skil ekki afhveju dýrum er bannað að fara á suma staði.
Dýr eru alveg jafn klár og fólkið nefnilega, ég veit það og frændi minn hann Árni líka.
Árni fór einu sinni með köttinn sinn Stýra út í búð og lenti í nákvæmlega sama dæminu og ég.
Nema að Árni lét ekki vaða yfir Stýra sinn, ó nei sko.
Hann sagðist ætla að hætta að versla þarna nema að þessu yrði breytt í Nóatúni.
Og þessu varð síðan breytt.
Þökk sé Árna og smá Stýra
Takk fyrir okku
Ekki er hægt að miða siðferði í dag við siðferði áður fyrr.