Ég er með ónæmi fyrir kisum og þess vegna á ég ekki kött.
Þetta er hræðilegt því ég elska ketti, en einhver auli hefur fundið hræðilega lausn á þessu !

Þessi lausn kallast flöskukettir á íslensku og felst í því að eitri er sprautað í kettlingana og svo er þeim troðið í stóra flösku. Þar fá þeir næringu í gegnum rör, anda í gegnum loftgöt og stækka þar innan í flöskuni þar til þeir fylla út í alla flöskuna, eitrið sem þeir fengu þegar þeir voru kettlingar gerði beinin í þeim mjúk svo þeir beinbrotna ekki þarna inni. Þetta er viðbjóðsleg lausn því að núna fara þeir ekki úr hárum og ekki er hægt að fá ónæmi fyrir þeim !

!!!!!VIÐBJÓÐUR!!!!!